Forsíða  

Um upplýsingavefinn Ara fróða

Ari fróði er upplýsingavefur
í eigu Ívars Sigurbergssonar.
Þessi vefur varð til þegar ég
var í námi í margmiðlun og
vefforritun og er nokkurs konar
vefsíðubanki þar sem finna má
ýmsar hagnýtar upplýsingar.
Vefurinn hefur stækkað hægt
og bítandi og hefur heimsóknum
fjölgað talsvert upp á síðkastið.
Svo virðist sem margir notfæri
sér þessa ókeypis þjónustu.


Ívar Sigurbergsson
Nánari upplýsingar